ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
áreiti no hk
 
framburður
 beyging
 á-reiti
 1
 
 (við persónu)
 chikane
 chikaneri
 hetz
 leikkonan verður að þola stöðugt áreiti ljósmyndara
 
 den kvindelige skuespiller udsættes konstant for fotografernes chikanerier
 2
 
 (truflandi áhrif)
 bombardement (yfirfærð merking)
 við búum við mikið áreiti frá fjölmiðlum
 
 vi udsættes for et konstant bombardement fra medierne
 3
 
 (örvun skynfæris)
 stimulus
 sjónfrumur svara áreiti í formi ljóss
 
 synsceller stimuleres af lys
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík