ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
upptök no hk ft
 
framburður
 beyging
 upp-tök
 1
 
 (upphaf)
 ophav
 eiga upptökin að <þessum ráðagerðum>
 
 være initiativtager til <disse planer>
 hún átti upptökin að deilunum
 
 hun var årsag til konflikten
 2
 
 (upprunastaður)
 udspring
 jarðskjálftinn átti upptök sín í fjallinu
 
 jordskælvet havde sit udspring i bjerget, jordskælvets epicenter var i bjerget
 upptök árinnar eru í jöklinum
 
 åen har sit udspring i gletsjeren
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík