ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
út á við ao
 
framburður
 1
 
 (út fyrir nánasta umhverfi)
 udad
 udadtil
 eksternt
 fyrirtækið hefur leitað út á við eftir nýjum viðskiptum og fjármagni
 
 virksomheden har rettet blikket udad for at skaffe nye handelspartnere og kapital
 2
 
 (gagnvart umheiminum)
 udadtil
 eksternt
 bankinn lagði mikla áherslu á að styrkja ímynd sína út á við
 
 banken lagde stor vægt på at styrke sit image udadtil
 sbr. inn á við
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík