ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
úti ao
 
framburður
 1
 
 (utanhúss)
 ude
 udenfor
 börnin eru úti að leika sér
 
 børnene leger udenfor
 2
 
 (erlendis)
 i udlandet, udenlands
 þau hafa búið úti í mörg ár og flytja trúlega ekki heim aftur
 
 de har boet i udlandet i mange år og flytter formentlig ikke hjem igen
  
 <tíminn> er úti
 
 <tiden> er gået
 þegar skólinn var úti um vorið fóru krakkarnir í ferðalag til Danmerkur
 
 da skolen var forbi om foråret, rejste børnene til Danmark
 verða illa/hart úti
 
 blive hårdt ramt
 mörg fyrirtæki urðu illa úti í kreppunni
 
 mange firmaer blev hårdt ramt under krisen
 verða úti
 
 fryse ihjel
 margir ferðalangar urðu úti í óbyggðum fyrr á öldum
 
 før i tiden var der mange rejsende der frøs ihjel i vildmarken
 það er úti um <hann>
 
 <han> er fortabt
 það er úti um hann ef hann getur ekki borgað skuldina
 
 han er fortabt hvis han ikke kan betale gælden
 það er úti um <þessi áform>
 
 det ser sort ud for/med <disse planer>
 það er úti um frið í landinu ef þessi harðstjórn heldur áfram
 
 der er intet håb om fred i landet hvis dette tyranni fortsætter
 sbr. inni
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík