ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
útivist no kvk
 
framburður
 beyging
 úti-vist
 1
 
 (útivera)
 udendørsliv, friluftsliv
 þau eru dugleg að stunda íþróttir og útivist á sumrin
 
 om sommeren er de ivrige dyrkere af udendørs sport og andre udendørsaktiviteter
 2
 
 (dvöl á sjó)
 det at være på et skib til havs
 eftir tveggja vikna útivist komum við til hafnar
 
 efter to ugers sejlads lagde vi til kaj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík