ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
út í fs
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 (um hreyfingu í áttina út og (inn/niður) í e-ð)
 i
 ud i
 börnin stukku út í laugina
 
 børnene sprang ud i bassinet
 hundurinn þaut af stað og hvarf út í myrkrið
 
 hunden strøg af sted og forsvandt ud i mørket
 2
 
 sem atviksorð
 i
 áin var vatnsmikil og straumhörð svo að við þorðum ekki út í
 
 der var stærk strøm og meget vand i åen, så vi turde ikke gå ud i den
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 (gagnvart e-m)
 
 mod
 eins og margir unglingar er hann oft reiður út í foreldra sína
 
 ligesom det er tilfældet for mange andre unge, er han tit vred på sine forældre
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík