ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
útkoma no kvk
 
framburður
 beyging
 út-koma
 1
 
 (niðurstaða úr dæmi)
 resultat, facit (resultat eller svar på en opgave, især i regning eller matematik)
 útkoman úr þrír mínus tveir er einn
 
 facit af tre minus to er en
 formaðurinn er óánægður með útkomuna úr kosningunum
 
 formanden er utilfreds med valgresultatet
 2
 
 (árangur)
 resultat
 við lögðum flísar á gólfið og útkoman er mjög skemmtileg
 
 vi lagde fliser på gulvet, og resultatet er meget pænt
 3
 
 (blaðs eða bókar)
 udgivelse
 útkomu bókarinnar var fagnað með veislu
 
 man fejrede udgivelsen af bogen med en fest
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík