ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
áskilja so info
 
framburður
 beyging
 á-skilja
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 áskilja sér rétt
 
 forbeholde sig ret til
 blaðið áskilur sér rétt til að hafna aðsendum greinum
 
 bladet forbeholder sig ret til at afvise tilsendte artikler
 ég áskil mér rétt til að ráðfæra mig við lögfræðing
 
 jeg forbeholder mig ret til at konsultere en advokat
 áskilinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík