ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
útleggja so info
 
framburður
 út-leggja
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 tolke
 fortolke
 udlægge
 presturinn útlagði vers úr Biblíunni
 
 præsten udlagde et vers fra Biblen
 2
 
 oversætte
 það má útleggja bókarheitið sem Morðhótelið
 
 man kan oversætte bogens titel til Mordhotellet
 útleggjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík