ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
útleið no kvk
 
framburður
 beyging
 út-leið
 1
 
 (brottför)
 exit, det at være på vej ud
 þjófurinn var á útleið þegar lögreglan kom
 
 tyven var på vej ud da politiet kom
 þeir segja að ríkisstjórnin sé á útleið
 
 de siger at regeringen snart går af
 samkvæmt sumartískunni er svartur litur á útleið
 
 ifølge sommermoden er sort på vej ud
 2
 
 (útsigling)
 det at (især) et fiskefartøj forlader en havn, udrejse, udtur
 skipið sigldi á fullri ferð á útleiðinni
 
 skibet sejlede for fuld maskinkraft på vejen ud
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík