ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
útnefna so info
 
framburður
 beyging
 út-nefna
 fallstjórn: þolfall
 udnævne
 udpege
 kåre
 þeir útnefndu þjóðgarðinn fegursta stað landsins
 
 de udpegede nationalparken som landets smukkeste sted
 hann var útnefndur íþróttamaður ársins
 
 han blev kåret til årets sportsmand
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík