ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
útskrifast so info
 
framburður
 beyging
 út-skrifast
 miðmynd
 1
 
 (úr skóla)
 tage afsluttende eksamen, blive færdig med sin uddannelse, dimittere
 hann útskrifast úr sagnfræði í vor
 
 han tager sin afsluttende eksamen i historie i foråret
 hún útskrifaðist frá listaháskólanum
 
 hun blev færdig med sin uddannele på kunstakademiet
 2
 
 (af spítala)
 blive udskrevet
 hann bíður eftir að útskrifast af spítalanum
 
 han venter på at blive udskrevet fra sygehuset
 útskrifa, v
 útskrifaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík