ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
útskúfaður lo info
 
framburður
 beyging
 út-skúfaður
 lýsingarháttur þátíðar
 fordrevet, udstødt, ekskluderet, marginaliseret
 margir miklir listamenn hafa verið útskúfaðir af samtíð sinni
 
 mange store kunstnere har været udstødt af deres samtid
 gjaldþrota maður er nánast útskúfaður úr þjóðfélaginu
 
 en mand der er gået konkurs, bliver nærmest udstødt af samfundet
 útskúfa, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík