ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vandaður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (vel gerður)
 veludført, gedigen, velgjort
 bókin er einkar vönduð að allri gerð
 
 bogen var et helt igennem veludført stykke arbejde
 vönduð vinnubrögð
 
 kvalitetsarbejde, veludført arbejde
 2
 
  
 hæderlig;
 pålidelig
 reglusamur og vandaður maður
 
 en samvittighedsfuld og pålidelig mand
 vanda, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík