ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vanmáttur no kk
 
framburður
 beyging
 van-máttur
 afmagt, afmægtighed
 svaghed
 magtesløshed
 uformåenhed
 hún viðurkenndi vanmátt sinn gagnvart áfengi
 
 hun indrømmede sin svaghed for alkohol
 hann fann til vanmáttar síns í samanburði við sérfræðingana
 
 han følte sig afmægtig i forhold til specialisterne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík