ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vanstilling no kvk
 
framburður
 beyging
 van-stilling
 1
 
 (lítil sjálfstjórn)
 manglende selvkontrol
 mangel på selvbeherskelse
 vanstilling hans og æsingur veldur öllum óþægindum
 
 hans ophidselse og mangel på selvkontrol er til stor gene for alle
 2
 
 (röng stilling)
 fejlindstilling
 það er einhver vanstilling á myndavélinni hjá mér
 
 mit kamera fungerer ikke helt som det skal
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík