ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
átt no kvk
 
framburður
 beyging
 retning
 <ganga> í áttina að <bænum>
 
 <gå> i retning mod <byen>
  
 á hvaða átt er hann?
 
 fra hvilken retning blæser vinden?
 ná áttum
 
 få klarhed, komme/nå til klarhed
 týna áttum/áttunum
 
 miste orienteringen (yfirfærð merking), komme ud af kurs (yfirfærð merking)
 vera á báðum áttum
 
 være i syv sind
 þetta er í áttina
 
 det går den rigtige vej, det snerper derhenad
 þetta er skref/spor í rétta átt
 
 det er et skridt i den rigtige retning
 þetta nær engri/ekki nokkurri átt
 
 det var dog den stiveste
 <þetta> kemur úr hörðustu átt
 
 det er vedkommende ikke den rette til at udtale sig om, og det skulle komme fra dig/hende/ham
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík