ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
versla so info
 
framburður
 beyging
 købe ind, handle, shoppe
 hann fór til útlanda til að versla
 
 han tog til udlandet for at shoppe
 hún verslar oft fyrir gamla foreldra sína
 
 hun køber tit ind for sine gamle forældre
 versla við <kaupmanninn>
 
 købe ind hos <købmanden>, være kunde hos <købmanden>
 ég versla yfirleitt við þetta bakarí
 
 jeg køber normalt brød i dette bageri
 versla með <timbur>
 
 handle med <tømmer>
 þessi búð verslar aðallega með húsgögn
 
 denne butik handler hovedsagelig(t) med møbler
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík