ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
viðkoma so info
 
framburður
 við-koma
 fallstjórn: þágufall
 vedrøre, angå
 hvað viðkemur <þessu>
 
 hvad <dette> angår
 ég kann ekki neitt sem viðkemur prjónaskap
 
 jeg kan ingenting, når det gælder strikning
 allt sem viðkemur dýrum og fuglum er honum hugleikið
 
 han bekymrer sig om alt, hvad der har med dyr og fugle at gøre
 viðkomandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík