ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
viðkvæmur lo info
 
framburður
 beyging
 við-kvæmur
 1
 
 (næmur)
 sart
 hann er viðkvæmur og þolir ekki sterkt sólarljós
 
 han har en sart hud og kan ikke tåle stærk sol
 vera viðkvæmur fyrir <sýkingum>
 
 være modtagelig over for <infektioner>, let få <infektioner>
 trjágróðurinn er viðkvæmur fyrir kulda
 
 træbevoksningen er sart over for kulde
 2
 
 (tilfinningalega viðkvæmur)
 ømskindet, sart, sårbar, sensibel
 vera viðkvæmur fyrir <gagnrýni>
 
 ikke kunne tåle <kritik>
 3
 
 (vandmeðfarinn)
 følsom, ømtålelig, delikat, prekær
 talaðu varlega, þetta er mjög viðkvæmt mál
 
 pas på hvad du siger, dette er en meget prekær sag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík