ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
viðra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 lufte
 hann viðraði rúmteppið á svölunum
 
 han luftede sengetæppet på altanen
 þau fóru í gönguferð til að viðra sig
 
 de gik en tur for at få frisk luft
 2
 
 subjekt: það
 það viðrar vel
 
 vejret er godt
 það viðrar illa
 
 vejret er dårligt
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 lufte
 hann viðraði hugmynd sína á fundinum
 
 han luftede sin idé på mødet
 4
 
 fallstjórn: þolfall
 viðra sig upp við <hana>
 
 indynde sig hos <hende>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík