ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
viðurkenning no kvk
 
framburður
 beyging
 viður-kenning
 1
 
 (játning)
 indrømmelse, tilståelse
 hún túlkaði þögn hans sem viðurkenningu á sektinni
 
 hun tolkede hans tavshed som en indrømmelse af hans skyld
 2
 
 (almennt samþykki)
 bekræftelse, accept
 þau þurftu að berjast fyrir viðurkenningu á kynhneigð sinni
 
 de måtte kæmpe for accept af deres seksuelle orientering
 3
 
 (verðlaun)
 udmærkelse, anerkendelse
 myndin hlaut viðurkenningu á kvikmyndahátíðinni
 
 filmen fik tildelt en udmærkelse på filmfestivalen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík