ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vika no kvk
 
framburður
 beyging
 uge
 eitt ár er 52 vikur
 
 der er 52 uger på et år
 barnið er þriggja vikna gamalt
 
 barnet er tre uger gammelt
 hann fær útborgað í hverri viku
 
 han får løn en gang om ugen
 hann fer í jóga þrisvar í viku
 
 han går til yoga tre gange om ugen
 þau voru á Spáni í viku
 
 de var i Spanien i en uge
 ég ætla að hringja í hana í vikunni
 
 jeg har tænkt mig at ringe til hende i løbet af ugen
 þú mátt sækja bókina í lok vikunnar
 
 du kan godt hente bogen sidst på ugen
 hann fer í læknisskoðun á átta vikna fresti
 
 han går til lægetjek hver ottende uge
 hún kom aftur að viku liðinni
 
 hun kom tilbage efter en uge
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík