ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vinkill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (áhald)
 vinkel
 2
 
 (horn)
 (ret) vinkel
 hún gróðursetti runnana í vinkil í garðinum
 
 hun plantede buskene så de dannede en ret vinkel i haven
 3
 
 (sjónarhorn)
 (syns)vinkel, vinkling
 hann kom með mjög áhugaverðan vinkil inn í umræðuna
 
 han bragte en uhyre interessant vinkling ind i diskussionen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík