ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
virkni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það hvernig e-ð virkar)
 effekt, virkning
 virkni jurtarinnar er vel þekkt
 
 plantens effekt er velkendt
 2
 
 (það að vera virkur)
 aktivitet, det at være aktiv
 virkni eldfjallsins
 
 vulkanens aktivitet
 nemendur fengu einkunn fyrir virkni í tímum
 
 eleverne fik karakter efter deres aktive deltagelse i timerne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík