ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vitleysa no kvk
 
framburður
 beyging
 vit-leysa
 1
 
 (bull)
 nonsens, vås
 2
 
 (villa)
 fejl, brøler
 ég gerði bölvaða vitleysu á prófinu
 
 jeg lavede en forbandet brøler til eksamen
  
 ekki er öll vitleysan eins
 
 sikke en omgang sludder, har man kendt mage
 en sú vitleysa!
 
 sikke noget (vrøvl)!, har man kendt mage!
 hvaða vitleysa!
 
 sludder og vrøvl!, nonsens!
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík