ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vígi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (virki)
 (be)fæstning
 forsvarsværk
 2
 
 (miðstöð hugmynda)
 center, centrum, højborg
 bærinn er gamalt vígi stjórmálaflokksins
 
 byen har traditionelt været partiets højborg
  
 <keppendurnir> standa <jafnt> að vígi
 
 <konkurrenterne> står <lige>
 <konkurrenternes> stilling er <lige>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík