ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
baka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 bage
 ég bakaði kökur fyrir afmælisboðið
 
 jeg bagte kager til fødselsdagsfesten
 börnin fengu að baka í leikskólanum
 
 børnene fik lov til at bage henne i børnehaven
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 volde, skabe
 hann bakaði henni mikil vandræði með tali sínu
 
 han skabte store problemer for hende med sin snak
 lasni fóturinn bakar henni talsverða þjáningu
 
 hendes dårlige fod voldte hende en del kvaler
 bakast, v
 bakaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík