ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vörður no kk
 
framburður
 beyging
 vogter, vagt, vægter
 vörðurinn hleypti mér inn
 
 vagten lukkede mig ind
  
 halda vörð <um húsið>
 
 bevogte <huset>
 sofna á verðinum
 
 sove i timen, lade stå til, ikke leve op til sit ansvar
 standa vörð
 
 holde/stå vagt
 standa vörð um <gamlar hefðir>
 
 værne om/stå vagt om <gamle traditioner>
 vera á verði
 
 være på vagt
 verðir laganna
 
 lovens vogtere
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík