ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
yfirfara so info
 
framburður
 beyging
 yfir-fara
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 læse igennem, gennemgå, rette;
 tjekke, kontrollere
 kennarinn yfirfór ritgerðir barnanna
 
 læreren rettede børnenes stile
 ég þarf að yfirfara tilvitnanir í ritgerðinni
 
 jeg må gennemgå citaterne i opgaven
 2
 
 tjekke, undersøge, kontrollere
 hann lét yfirfara bílinn fyrir ferðalagið
 
 han fik bilen tjekket inden rejsen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík