ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
yfirgnæfandi lo info
 
framburður
 beyging
 yfirgnæf-andi
 lýsingarháttur nútíðar
 overvældende, overvejende, dominerende
 yfirgnæfandi líkur eru á að byggingin verði að veruleika
 
 det er stor sandsynlighed for at byggeriet bliver til noget, det er overvejende sandsynligt at byggeriet bliver til noget (her er 'overvejende' adverbium)
 yfirgnæfandi meirihluti
 
 overvældende flertal
 hann vann kosninguna með yfirgnæfandi meirihluta
 
 han vandt afstemningen med et overvældende flertal
 yfirgnæfa, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík