ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
yfir í fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (um breytingu á stöðu eða formi e-s)
   (overgang eller forandring:)
 til
 hún breytti upphæðinni yfir í íslenskar krónur
 
 hun vekslede beløbet til islandske kroner
 þeir skiptu yfir í nýtt leikkerfi
 
 de skiftede til en ny spillestrategi
 2
 
 (um ytri mörk á ímynduðum kvarða)
   (på en skala:)
 til
 það er margs konar tónlist á efnisskránni, allt frá óperuaríum yfir í dægurlög
 
 der er mange slags musik på programmet, alt fra arier til popmusik
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík