ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
yfirsjást so
 
framburður
 beyging
 yfir-sjást
 miðmynd
 subjekt: þágufall
 overse
 okkur yfirsást öllum þetta litla atriði
 
 vi overså alle denne lille detalje
 hvernig gat borgaryfirvöldum yfirsést ástand götunnar?
 
 hvordan kunne kommunens ledelse undgå at se vejenes tilstand?
 sjást yfir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík