ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þeytast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 fare, storme, styrte, suse, flyve
 hann þeytist á milli staða til að halda fyrirlestra
 
 han suser fra det ene sted til det andet for at holde foredrag
 ég þeyttist út um allan bæ til að finna réttu skrúfurnar
 
 jeg styrtede rundt i hele byen for at finde de rigtige skruer
 2
 
 blive kastet, blive slynget, blive sprøjtet
 hún rakst á tré og þeyttist af hjólinu
 
 hun ramte et træ og blev slynget af cyklen
 hann stökk í pollinn og leðjan þeyttist um allt
 
 han hoppede ud i vandpytten, og mudderet sprøjtede til alle sider
 þeyta, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík