ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þéttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (með mikinn þéttleika)
 tæt
 þétt saumspor
 
 tætte sting
 skógurinn er þéttur í dalnum
 
 skoven i dalen er tæt
 byggðin í miðbænum er mjög þétt
 
 bebyggelsen i midtbyen er meget tæt
 2
 
 (vatnsþéttur)
 tæt
 krukka með þéttu loki
 
 en krukke med tæt låg
 það þarf að gera gluggana þéttari
 
 vinduerne skal tætnes
 3
 
 (þéttvaxinn)
 kraftig, tætbygget
 4
 
 (hálfdrukkinn)
 beruset, beskænket
 allir í hópnum komu þéttir út af kránni
 
 hele flokken kom beruset ud fra værtshuset
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík