ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þokkalega ao
 
framburður
 þokka-lega
 1
 
 (nokkuð vel)
 pænt, ordentligt, anstændigt
 starfsmenn fyrirtækisins eiga að vera þokkalega til fara
 
 virksomhedens ansatte skal være pæne og ordentlige i tøjet
 2
 
 (ekki mjög vel)
 nogenlunde, rimeligt, okay
 honum gengur svona þokkalega í skólanum
 
 det går sådan nogenlunde for ham i skolen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík