ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þó að st
 
framburður
 selv om, selvom, trods, på trods af
 hún gengur oftast þó að hún eigi bíl
 
 hun spadserer for det meste selv om hun har en bil
 hann fór í vinnuna þó að hann væri kvefaður
 
 han gik på arbejde selv om han var forkølet
 hann stökk ekki yfir girðinguna þó að hann gæti það
 
 han sprang ikke over hegnet selv om han godt kunne
 sbr. þótt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík