ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þrælka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 slide, slave, trælle
 fangar þurftu að þrælka í járnum
 
 fangerne måtte udføre slavearbejde i lænker
 hann þrælkaði í kolanámu alla tíð
 
 hele sit liv trællede han i kulminen
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 kue, undertrykke, underkue
 þeim finnst í lagi að þrælka konur og börn
 
 de synes det er i orden at undertrykke kvinder og børn
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík