ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þyngja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 tynge
 øge vægten
 skærpe
 þeir settu steina í bátinn til að þyngja hann
 
 de lagde sten i båden for at øge vægten
 hækkun vaxta þyngir greiðslubyrðina af láninu
 
 renteforhøjelsen på lånet øger tilbagebetalingsbyrden
 Hæstiréttur þyngdi dóminn um tvö ár
 
 Højesteret skærpede straffen med to år
 2
 
 subjekt: þágufall
 <honum> þyngir
 
 <hans> tilstand forværres, <han> får det dårligere
 sjúklingnum þyngdi mjög um nóttina
 
 patientens tilstand forværredes meget i løbet af natten
 þyngjast , v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík