ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þyngjast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 blive tungere, tage på
 hann hefur þyngst á undanförnum árum
 
 han har lagt sig ud de seneste par år, han har taget på de seneste par år
 ég þyngdist um fimm kíló í Kaupmannahöfn
 
 jeg tog fem kilo på i København
 2
 
 forværres, blive sværere
 sagt er að stærðfræðiprófin séu stöðugt að þyngjast
 
 det siges at matematikprøverne bliver sværere og sværere
 færðin þyngdist eftir því sem ofar kom á heiðina
 
 føret blev værre jo højere man kom op på heden
 þyngja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík