ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þýða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 oversætte
 hann hefur þýtt margar bækur
 
 han har oversat mange bøger
 þýða <bókina> (yfir) á <dönsku>
 
 oversætte <bogen> til <dansk>
 hann þýðir mest yfir á frönsku
 
 han oversætter hovedsagelig til fransk
 þýða <textann> úr <sænsku>
 
 oversætte <teksten> fra <svensk>
 hún þýddi skáldsöguna úr ensku
 
 hun oversatte romanen fra engelsk
 2
 
 betyde
 ég veit ekki hvað þetta orð þýðir
 
 jeg ved ikke hvad dette ord betyder
 rauða ljósið þýddi að eitthvað var að vélinni
 
 det røde lys betød at der var noget i vejen med maskinen
 hvað á þetta að þýða?
 
 hvad er meningen?
 3
 
 það þýðir ekki að <kvarta>
 
 det nytter ikke at <beklage sig/klage>
 það þýðir lítið að fara í ferðalag í þessu veðri
 
 der er ingen mening i at tage på tur i det vejr
 það þýðir ekkert fyrir ykkur að streitast á móti lögreglunni
 
 det nytter ikke noget for jer at kæmpe mod politiet
 þetta þýðir ekki, við verðum að halda áfram
 4
 
 tölvur
 kompilere
 þýddur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík