ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ætlast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 ætlast <eitthvað> fyrir
 
 have til hensigt <at gøre noget>, have tænkt sig <at gøre noget>, have i sinde <at gøre noget>
 hún sá greinilega hvað hann ætlaðist fyrir
 
 hun kunne tydeligt se hvad han havde i sinde
 ég veit ekki hvað hún ætlast fyrir með þessu
 
 jeg ved ikke hvad hun har tænkt sig med det her
 jeg ved ikke hvilke hensigter hun har med dette
 2
 
 ætlast til <þess>
 
 forvente <dette>
 skipstjórinn ætlast til þess að sér sé hlýtt
 
 kaptajnen forventer at hans ordrer bliver fulgt
 þú getur varla ætlast til að ég trúi þessu
 
 du kan næppe forvente at jeg skal tro på det her
 það er ætlast til <þess>
 
 <det> kræves
 það er ætlast til að börnin fari úr skónum inni
 
 børnene må ikke have sko på indenfor
 børnene skal tage skoene af før de går ind
 það má ekki ætlast til of mikils af honum
 
 man må ikke kræve for meget af ham
 ætla, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík