ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ætt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (skyldmennahópur)
 slægt, familie
 sverja sig í ættina
 
 have udprægede familietræk
 vera af <göfugri> ætt
 
 være af <fin> familie
 vera í ætt við <hana>
 
 være i familie/slægt med <hende>
 <tónlistargáfan> gengur í ættir
 
 <musikaliteten> går i arv, <musikaliteten> ligger til familien
 <sjúkdómurinn> leggst í ættir
 
 <sygdommen> er arvelig
 2
 
 líffræði
 (flokkunarstig)
 familie
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík