ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
öryggi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það að vera öruggur)
 sikkerhed;
 tryghed
 börnin alast upp í ást og öryggi
 
 børnene vokser op i kærlighed og tryghed
 hann óttast um öryggi fjölskyldunnar
 
 han frygter for familiens sikkerhed
 gæta öryggis
 
 sikre sig
 forebygge ulykker
 være forsigtig
 tryggja öryggi <farþeganna>
 
 sikre <passagerernes> sikkerhed
 <læsa dyrunum> til öryggis
 
 <låse døren> for en sikkerheds skyld
 2
 
 (sjálfsöryggi)
 sikkerhed (faglig dygtighed og tro på egne evner)
 leikkonan túlkaði hlutverkið af miklu öryggi
 
 skuespillerinden viste stor sikkerhed i sin tolkning af rollen
 3
 
 (í rafkerfi)
 sikring, prop
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík