ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ráðast so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 angribe, storme
 lögreglulið réðst til inngöngu í bygginguna
 
 politiet stormede bygningen
 Napóleon réðst inn í Rússland
 
 Napoleon invaderede Rusland
 hann réðst til atlögu við eldinn
 
 han bekæmpede ilden
 ráðast á <hana>
 
 overfalde <hende>
 ræningjar réðust á ferðamennina
 
 turisterne blev overfaldet af røvere
 hundur réðst á hana og beit hana
 
 hun blev angrebet og bidt af en hund
 eigum við að ráðast á kræsingarnar?
 
 skal vi kaste os over lækkerierne?
 ráðast að <honum>
 
 angribe <ham>
 þeir réðust að honum með bareflum
 
 de angreb ham med slagvåben
 2
 
 ráðast í <húsbygginguna>
 
 gå i gang med <at bygge huset>
 fyrirtækið réðst í endurvinnslu á plasti
 
 virksomheden kastede sig ud i genindvinding af plastic
 þau réðust í að kaupa einbýlishús
 
 de gik i gang med at købe hus
 3
 
 være betinget af, bero på, komme an på
 tekjur mínar ráðast af því hve mikið ég vinn
 
 min indkomst er betinget af, hvor meget jeg arbejder
 framboð námskeiða ræðst af eftirspurn
 
 udbuddet af kurser beror på efterspørgslen
 4
 
 blive afgjort
 örlög hennar ráðast í prófinu á morgun
 
 hendes skæbne bliver afgjort til eksamen i morgen
 framtíð ríkisstjórnarinnar ræðst á næstu mánuðum
 
 regeringens fremtid bliver afgjort i de nærmeste måneder
 það verður að ráðast
 
 det vil vise sig, det må gå sin gang
  
 ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur
 
 ikke springe over hvor gærdet er lavest
 ráða, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík