ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hjá fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 ((um staðsetningu) í nálægð við/fast við e-ð)
 hos
 ved
 má ég setjast hjá þér?
 
 må jeg sætte mig hos dig?
 må jeg sætte mig ved siden af dig
 við ákváðum að hittast um kvöldið hjá kirkjunni
 
 vi aftalte at mødes ved kirken om aftenen
 rétt hjá
 
 i nærheden af
 lige ved
 við fórum inn á veitingahús rétt hjá höfninni
 
 vi gik ind på en restaurant i nærheden af havnen
 2
 
 (í umsjá/skjóli e-s, á heimili e-s)
 hos
 þau bjuggu oftast hjá vinafólki sínu þegar þau komu í bæinn
 
 de boede oftest hos deres gode venner når de var i byen
 ég skildi lyklana eftir hjá húsverðinum
 
 jeg afleverede nøglerne hos viceværten
 hún hefur alla tíð unnið hjá ríkinu
 
 hun har altid arbejdet inden for staten
 hun har altid været statsansat
 heima hjá e-m
 
 hjemme hos nogen
 stjórnin hélt fund heima hjá formanninum
 
 bestyrelsen holdt møde hjemme hos formanden
 3
 
 (af hálfu/meðal e-s)
 blandt
 hos
 ferðirnar eru mjög vinsælar hjá eldra fólki
 
 rejserne er meget populære blandt seniorer
 hann nýtur trausts hjá stjórn fyrirtækisins
 
 han nyder tillid hos firmaets ledelse
 bókin fékk góða dóma hjá gagnrýnendum
 
 bogen blev rost af boganmelderne
 4
 
 (í samanburði við e-ð)
 i sammenligning med
 ved siden af
 þú færð að vísu vexti en það er ekkert hjá því sem hægt er að græða á hlutabréfum
 
 du opnår ganske vist renter, men det er intet ved siden af det man kan tjene på aktier
 5
 
 (í netföngum = @)
   (i e-mailadresse:)
 @
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík