ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
barnalegur lo info
 
framburður
 beyging
 barna-legur
 1
 
 (einfaldur)
 naiv, barnlig
 hann segir að hún hafi barnalega sýn á veruleikann
 
 han siger at hun har en barnlig holdning til virkeligheden
 2
 
 (unglegur)
 barnlig
 hún komst aldrei inn á böll því hún var svo barnaleg í útliti
 
 hun blev aldrig lukket ind på diskotekerne fordi hun så så ung ud
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík