ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mórall no kk
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 (samviskubit)
 dårlig samvittighed
 samvittighedskval (oftast í fleirtölu)
 fá móral
 
 få dårlig samvittighed
 vera með móral
 
 have samvittighedskvaler
 2
 
 (stemning)
 stemning
 psykisk arbejdsmiljø
 mórallinn í vinnunni hefur batnað undanfarið
 
 stemningen på arbejde er blevet bedre på det seneste
 3
 
 (boðskapur)
 morale
 lære
 mórallinn er að maður á að vera maður sjálfur
 
 moralen er at man skal være sig selv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík