ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
móður no kk
 
framburður
 beyging
 mod, (kamp)gejst
 mótlætið dró úr mér mesta móðinn
 
 modgangen fik mig næsten til at miste gejsten
 hundurinn byrjaði að gelta af miklum móð
 
 hunden begyndte at gø voldsomt
 missa móðinn
 
 miste/tabe modet
 <honum> svellur móður
 
 <han> bliver tændt, <han> bliver ivrig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík