ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
bátur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (farartæki)
 [mynd]
 båd
 2
 
 (stykki af ávexti)
 båd (trekantet stykke af en rund frugt)
  
 gefa <öll þessi áform> upp á bátinn
 
 lægge <alle disse planer> på hylden, skrinlægge <alle disse planer>
 leggja árar í bát
 
 give op, pakke sammen
 vera á sama báti og <hún>
 
 være i samme båd som <hun/hende>
 vera einn á báti
 
 være/stå alene
 það gefur á bátinn
 
 det spidser til, der opstår en krise
 það kemur babb í bátinn
 
 der er noget der kommer på tværs, der opstår problemer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík